Móttaka sendiherra ESB í tilefni Evrópudagsins 2024

29.04.2024

 

Sendiherra Evrópusambandsins býður í móttöku í tilefni Evrópudagsins

Hvar: Grand hótel Reykjavík - Háteigur | Hvenær: 12:30 - 14:00

Skráning nauðsynleg | Ítarlegri upplýsingar um viðburðinn

 

Eftir ávörpin og pallborðsumræðurnar býður sendiherra Evrópusambandsins öllum gestum málþingsins í hádegisverðarmóttöku í tilefni Evrópudagsins.

Boðið verður upp á léttar og ljúffengar veitingar og drykki við undirleik notalegra jazztóna spilaða af tónlistardúói.

 
Jazz Musicians at Iceland's Europe Day Reception 2023

Photo from Europe Day 2023 | Mynd frá Evrópudagsfögnuðinum 2023
-
12:30 pm - 02:00 pm
Grand hótel Reykjavík, 4th floor, Háteigur Conference Room
How to join?

 

Aðeins skráðir málþingsgestir hljóta aðgang eða með sérstöku boðskorti

Spurningar varðandi skráningu á málþing eða Evrópudagsfögnuðinn skulu vera sendar á tengiliðinn hér fyrir neðan