Alþjóðadagur Háskólans í Reykjavík

© European Union, 2025
Háskólinn í Reykjavík hélt Alþjóðadaginn sinn þann 5 febrúar 2025. Líkt og árin áðir þá tók Sendinefnd Evrópusambandsins þátt í viðburðinum ásamt sendiráðum Danmerkur, Finnlands, Frakklands, Spánar og Svíþjóðar, en einnig var fjöldi evrópskra skiptinema með eigin bása og buðu upp á ýmsar kræsingar.
Bási sendinefndar ESB og evrópsku sendiráðanna deildu upplýsingum um nám, námstyrki, starfsþjálfun og fleira.

European Union, 2025

European Union, 2025
Image

Copyright
European Union, 2025
Image

Copyright
European Union, 2025