Bændasamtök Íslands heimsóttu sendiherra ESB
© European Union, 2024
Formaður og framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, Trausti Hjálmarsson og Vigdís Häsler, ásamt öðru starfsfólki, mættu í heimsókn til sendiherra Evrópusambandsins, Lucie Samcová-Hall Allen, á föstudaginn.
Á fundinum ræddu fulltrúar Bændasamtakanna og sendiherra, meðal annars, um íslenskan landbúnað og matvælaiðnað, fæðuöryggi, samskipti og viðskipti Íslands og ESB, og framtíðartækifæri og áskoranir sem hinir 3,000 bændur Íslands tanda frammi fyrir.
Sendiherra þakkar Trausta, Vigdísi og teymi þeirra, fyrir heimsókn þeirra og áhugavert samtal.
-------
Langar þig að læra meira um stefnur Evrópusambandsins í landbúnaðarmálum? Þú getur fundið frekari upplýsingar HÉR.