EU Ambassadors meet with Kristrún Frostadóttir, Chairman of Samfylkingin - Social Democratic Alliance

On 05.12.2023, Kristrún Frostadóttir, the Chairman of Samfylkingin - Social Democratic Alliance, met with EU Ambassadors at their regular Heads of Mission Meeting at the EU Delegation in Reykjavík.

 

Kristrún Frostadóttir var sérstakur gestur á reglulegum sendiherrafundi Evrópusambandsins í dag. Við þökkum Kristrúnu fyrir afar áhugaverðar umræður, en hún var spurð spjörunum úr um íslensk stjórnmál og helstu stefnumál Samfylkingarinnar undir hennar formennsku.

Á mynd má sjá Kristrúnu ræða við sendiherra Evrópusambandsins, Lucie Samcová-Hall Allen.