Framkvæmdastjórar EFTA heimsóttu sendinefndina

© European Union, 2025
Föstudaginn 28 Febrúar 2025 tók starfsfólk sendinefndar Evrópusambandsins á Íslandi vel á móti framkvæmdastjóra EFTA, Kurt Jäger, og aðstoðarframkvæmdastjórum hans Markus Schlagenhof og Þórði Jónssyni.
Framkvæmdastjórarnir funduðu með varasendiherra ESB á Íslandi, Samuel Ulfgard, og stjórnmála- og fjölmiðlafulltrúa, Viktori V. Stefánssyni, og ræddu samskipti ESB og EFTA, ESB og Íslands, og þá sérstaklega EES-samstarfið.
Sendinefndin þakkar framkvæmdastjórunum fyrir heimsóknina.