Landakotsskóli heimsækir Sendinefnd ESB

Sendinefndin tók á móti nemendum frá Landakotsskóli þann 26. 10. 2023 en sendinefndin er einn af áfangastöðunum í árlegum Þemadögum þeirra.
Þau fengu að kynnast starfsfólki sendinefndarinnar og að fræðast um hvað ESB er og gerir. Að lokum fengu þau að taka mynd fyrir framan fánana okkar með nýju ESB-bolunum sínum. Við spiluðum einnig leiki þar sem nemendurnir lærðu allt um lönd ESB, höfuðborgir þeirra, fána og tungumál.
Við viljum þakka nemendum Landakotsskóla fyrir vel heppnaða heimsókn!