Sendiherra ESB heimsækir Matorku - Aquaculture í Grindavík
Sendiherra ESB, Lucie, heimsótti Matorku Aquaculture sem er frumkvöðull í landeldi sem er vaxandi atvinnugrein á Íslandi. Matorka hefur sett sér metnaðarfull markmið hvað sjálfbærni í umhverfismálum varðar og fyrirtæki nýtir jarðhitavatn á nýstárlegan hátt til þess að draga úr orkunotkun. Þar að auki er fyrirtækið meira en minna kolefnishlutlaust.
Við þökkum Matorku fyrir hlýjar og góðar móttökur, sérstaklega forstjóra þess, Christo du Plessis.