Við stöndum með Úkraínu: Þrjú ár frá upphafi allsherjarinnrásar Rússlands í Úkraínu
© European Union, 2025
Við stöndum með Úkraínu
Í dag eru 3 ár liðin frá upphafi hrottafullrar allsherjarinnrásar Rússlands í Úkraínu. Í meira en 1,000 daga hefur Úkraínska þjóðin ekki bara varið heimajarðir sínar fyrir linnulausum árásum rússneska hersins, heldur hefur Úkraína staðið vörð um mikilvægi alþjóðlegra laga og sáttmála, sem og gildi líkt og frelsi, lýðræði, mannréttindi, og friðsælu alþjóðasamstarfi.
Sendiherrar ESB-ríkja og starfsfólk þess komu saman á Kænugarði - Kyiv Torgi í miðbæ Reykjavíkur til þess að sýna samstöðu með Úkraínumönnum í þeirra tilvistarstríði.