Utanríkismálastjóri og varaforseti framkvæmdastjórnar ESB, Kaja Kallas, fundaði með utanríkisráðherra Íslands, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, í Brussel 10 apríl 2025.
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, og Antonio Costa, forseti leiðtogaráðs ESB, tóku á móti Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra Íslands, í Brussel í dag.
Fimmtudaginn 3 apríl 2025, stóðu Varðberg, Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi, og Sendiráð Póllands á Íslandi fyrir málþinginu "Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi".
Delegation-Iceland@eeas.europa.eu
+ (354) 520 3399
Reykjastræti 2, 101 Reykjavík, Iceland
Opening hours: 09:30 to 12:00 and 14.00 to 16.00
SKRÁÐU ÞIG Í ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFUM OG TILKYNNINGUM FRÁ OKKUR
Skráðu þig í áskrift og fáðu fréttabréf og tilkynningar frá ESB og utanríkisþjónustunni beint í pósthólfið.