Teymi sérfræðinga frá Almannavörnum ESB er statt á landinu til þess að aðstoða íslensk yfirvöld í ljósi jarðhræringa á Reykjanesskaga. Teymið fundaði með sendiherra Evrópusambandsins og sendiherrum aðildarríkja ESB til þess að ræða verkefni sérfræðinganna á Íslandi.
Í ljósi jarðhræringa á Reykjanesskaga hefur Almannavarnarkerfi Evrópusambandsins (EU Civil Protection Mechanism) ákveðið að senda sérfræðinga í eldfjallafræðum, neyðaraðstoð, neyðarrýmingu og samhæfingu.
Ert þú nýlega útskrifaður einstaklingur með áhuga á Evrópusamstarfi og alþjóðasamskiptum? Hefur þú áhuga á því að læra meira um þá vinnu sem á sér stað í sendinefndum/sendiráðum? Langar þig að stuðla að auknu samstarfi og jákvæðum samskiptum milli Íslands og ESB? Sæktu um stöðu starfsnema hjá Sendinefnd ESB. Umsóknarfrestur til og með 12. nóvember 2023.
Delegation-Iceland@eeas.europa.eu
+ (354) 520 3399
Reykjastræti 2, 101 Reykjavík, Iceland
Opening hours: 09:30 to 12:00 and 14.00 to 16.00
SKRÁÐU ÞIG Í ÁSKRIFT AÐ FRÉTTABRÉFUM OG TILKYNNINGUM FRÁ OKKUR
Skráðu þig í áskrift og fáðu fréttabréf og tilkynningar frá ESB og utanríkisþjónustunni beint í pósthólfið.