Við þökkum Emmu Ósk Ragnarsdóttur innilega fyrir frábær störf hjá Sendinefnd Evrópusambandsins. Emma hefur starfað sem starfsnemi í stjórnmála- og upplýsingardeild Sendinefndarinnar undanfarna sex mánuði. Hún hefur verið ómetanlegur starfskraftur og við óskum henni alls hins besta í framtíðarverkefnum sínum!